Íslandsmót í Sjósund 2013



Fimmtudaginn 18. júlí klukkan 17:00 stendur Coldwater ásamt Sundsambandi Íslands fyrir Íslandsmóti í sjósundi í samvinnu við Securitas. Skráning >>

The Icelandic Open Water Swimming Championship will be held in Reykjavik on the 18th of July 2013 at 17:00. Registration >>

Mótið verður haldið í Nauthólsvík og keppt verður í tveim vegalengdum 1 km og 3 km.

The race starts in Nauthólsvík, Reykjavik´s beach area.  The sand is white, and on the beach there is a big heated hot tub for competitors to relax in after the "cold" race.  The sea temperature is around 13°C in July.

1 km sjósund.  Hentar sundlaugar keppnisfólki og byrjendum sem eru að stíga sín fyrstu skref í sjósundi. Í boði verður að synda í hefðbundnum sundfötum samkvæmt reglum FINA (1 stk sundhetta, sundgleraugu og 1 lag af hefðbundnum sundfötum)

3 km sjósund. Hentar reyndu sjósunds-, þríþrautar- og keppnisfólki. Í boði verður að synda í tvennskonar sundfatnaði, hefðbundinn sundföt samkvæmt reglum FINA (1 stk sundhetta, sundgleraugu og 1 lag af hefðbundnum sundfötum) og Neoprene/þríþrautar-sundfatnaði.

There is a choice of competing in a Neoprene suit or with swimsuit only (FINA rules) in the 3 km race.  For The 1 km open race the FINA rules apply, swimsuit with one cap. The three competitions will be for both women and men at the same time.  There will be a price for the first three winners of each category, both with swimsuit and neoprene in the 3 km, for men and women, and in two age groups; 16-39 or 40+.

Sundið er hefðbundið víðavatnssundmót og þeim reglum fylgt sem gilda um slík mót, þó er eftirfarandi tekið fram:
  • Synda skal í  hefðbundnum sundfötum samkvæmt reglum FINA (1 stk sundhetta, sundgleraugu og 1 lag af hefðbundnum sundfötum)
  • Þeir sem þess óska geta synt í neoprene sundgalla utanyfir hefðbundin sundföt, sbr liðinn hér að ofan. 
  • Annar klæðnaður er ekki leyfður.
  • Við skráningu skal þess getið hvort menn vilja synda í neoprene galla.
  • Lágmarksaldur 12. ár og aldurskipting 12-39 og 40+ ára og veitt verða verðlaun fyrir þrjú fyrstu sætin í hverjum flokki.
Þátttaka í keppninni er á ábyrgð keppanda og meðan á keppni stendur eða meðan keppandi er á keppnissvæðinu skulu þeir ávallt að hlíða ábendingum og fyrirmælum starfsmanna Hins Íslenska Kaldavatnsfélags eða dómara sem eru á vegum SSÍ,. Starfsmenn mótsins verða ávallt merktir. Á staðnum verða öryggisbátar, kajakar, brautargæsla og læknir.

Competitors are competing on their own risk.  There will be boats and security around.


The race starts at 17,00 on July 18th, competitors have to be ready one hour before, not later than 16,00 to collect registration material.

Pre-registration is ISK 2.000 for the 1 km race and 2.500 for the 3 km race, an extra 1.000 is charged for registration on race day. All competitors will receive a swimming cap and towel to keep. 

Vakin er athygli á nauðsyn þess að sundfólk sé vel nært á sunddegi, vel sofið og heilt heilsu.  Einnig er mikilvægt að mæta ekki seinna en 1 klst fyrir mót.

þáttökugjald greitt inn á reikning Hins íslenska Kaldavatnsfélags, eigi síðar en klukkan 24.00 þann 17. júlí. Reikningur félagsins er 0311 26 5606, kennitala 560600 3210. Sé greiðandi annar en keppandi skal þess getið í skýringu.